08.06.2020

Um Plié

Plié Listdansskóli býður uppá nám í ballet, jazz, dansfjöri, steppi, modern, acrobat & musical theatre dönsum fyrir stráka og stelpur. Skólinn kennir eftir eigin námsskrá ásamt því að styðjast við námskrár frá Royal Academy of Dancing og Russian Method frá National Association of Dancing. Plié Listdansskóli var fyrstur til að bjóða upp á dansnám fyrir 18 mánaða gömul börn.

 • Námsskrá skólans leggur uppúr því að nemendur njóti faglegrar leiðsagnar í jákvæðu og nærandi umhverfi. Markmið skólans með náminu er að styðja við jákvæða líkamsímynd og að námið hjálpi til við að byggja upp sterka sjálfsmynd sem nýtist til framtíðar.

 • Skólinn er starfræktur á tveimur stöðum

 • Víkurhvarfi 1, 2.hæð, í Kópavogi.
 • Hjarðarhagi 47, 107 Reykjavík.

 • Skoðið vefverslun okkar

 • NoriAndroid
  NoriAndroid
  NoriAndroid
  NoriAndroid